Upplýsingar um seljanda
Dóttir og son ehf. kt: 621117-1220
VSK-númer 129916
Móhella 4, 221 Hafnarfjörður.
Almennt
Allar upplýsingar á vef okkar – www.napoli.is – , þmt. birgðastaða, verð osfrv. eru birt með fyrirvara um villur. Seljandi áskilur sér rétt til að hætta við pantanir og breyta afhendingartíma.
Afhending vöru
Öllum pöntunum er dreift af Póstinum. Gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vöru frá Póstinum. Skilmálar Póstsins eru aðgengilegir á vefsíðu fyrirtækisins.
Skilafrestur
Kaupandi hefur 30 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi og í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.
Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og/eða viðgerð í samræmi við lög um neytendaábyrgð.
Verð
Við seljum og sendum vörur eingöngu innanlands. Sendingarkostnaður kemur fram við pöntun á vöru. Seljandi áskilur sér fullan rétt vegna fyrirvaralausra verðbreytinga svo og vegna prentvillna á netsíðu sinni napoli.is . Verð eru með virðisaukaskatti.
Afhending
Pantanir eru afgreiddar eins fljótt og kostur er. Frá pöntun ti afhendingar getur tekið 2-4 virka daga ef varan er til á lager.
Kaupandi á rétt á að hætta við pöntun ef tafir verða á afgreiðslu. Kaupandi ber ábyrgð á að gefa upp rétt heimilisfang við pöntun.
Trúnaður
Söluaðili heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem leigjandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Lög og varnarþing
Skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur á grundvelli þessara skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum. Lögheimili Dóttir og son ehf og varnarþing er í Hafnarfirði.
Meðferð upplýsinga
Sendingar úr kerfi söluaðila kunna að nota persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu, til að útbúa viðeigandi skilaboð til meðlima síðunnar. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Meðlimir vefverslunnarinnar geta ætíð afskráð sig og þannig neitað fyrirtækinu notkun á slíkum upplýsingum.